top of page

Hvað viltu rækta í þínu lífi?

Dæmi um skapandi ferli

Námskeið

 

Hvað nú? 

Námskeið fyrir listamenn, þar sem við beitum m.a. aðferðum markþjálfunar til að átta okkur á hvar við erum stödd í dag og hvert við viljum fara. Námskeiðið hentar bæði ungum og reyndari listamönnum, sem vilja vera við stjórnvölinn í sínu lífi. Hvað gefur þér orku og gleði? Hvar fær listamaðurinn í þér sína næringu? Hvernig getur þú skapað það líf sem þú vilt lifa?

Skipulag námskeiðs:

  • 3 x 3 klst hóptímar  

  • 1 einkatími á mann

  • Hópastærð 6 - 10 manns

  • Námskeiðið spannar 3 - 4 vikur

bottom of page