top of page


Alltaf nóg
Margir óttast að vera ekki nóg. Ekki nógu gáfaðir, ekki nógu fallegir, ekki nógu góðir á einn eða annan hátt. Við mætum mörgum áskorunum í lífinu og komum ekki alltaf út sem sigurvegarar. Þá getur manni fundist að maður dugi ekki til; sé ekki nóg. En er gott líf ein samfelld sigurganga? Eða skiptir meira máli að mæta áskorunum lífsins af heilindum og draga síðan lærdóm af útkomunni? Með því að takast á við lífið höldum við áfram að vaxa og þroskast ævina á enda. Við getum læ
olofingolfsdottir
Dec 25, 20252 min read


Þrjár fullyrðingar
Fyrsta fullyrðing: Við lifum öll tvöföldu lífi. Hvert eitt og einasta okkar lifir tvöföldu lífi. Ég vil kalla þessi líf ytra líf og innra líf. Tvö líf sem eiga sér stað samtímis; annað er sýnilegt öllum sem á vegi okkar verða, hitt er aðallega sýnilegt okkur sjálfum og stundum varla það. Innra lífið getur verið ríkulegt og spennandi þó hið ytra láti lítið yfir sér. Undir yfirborði glæsilegs ytra lífs getur leynst innra líf sem einkennist af óöryggi og niðurrifi. Fólk ber in
olofingolfsdottir
Apr 23, 20242 min read
bottom of page